
Stærðfræðivefurinn
Vantar þig aðstoð við stærðfræðina?
Þá getur Guðríður kennari heldur betur aðstoðað þig. Á vefnum hennar má finna kennslumyndbönd í stærðfræði frá 6.-10. bekk.
Einnig eru þar í boði rafbækur og glósur í stærðfræði fyrir sama aldurshóp.