Hafa samband

Krakkarnir í Kátugötu

Á vefsíðu Samgöngustofu er hægt að finna fullt af ganglegu námsefni á íslensku sem varðar umferðareglur.

Þar á meðal er hægt að lesa allar sögurnar um krakkana í Kátugötu.

Bækurnar um Krakkana í Kátugötu eru heppilegar til að æfa lestur. Bækurnar eru fáanlegar hjá Samgöngustofu fraedsla@samgongustofa.is
en einnig er hægt að bæði hlusta og lesa þær beint í vafranum með því að smella hér.