Hafa samband

Lotta – hlustun og skilningur

Leikhópurinn Lotta hefur um nokkurra ára skeið sett upp bráðskemmtileg söngleikrit fyrir börn þar sem gamalkunn ævintýri eru í ferskum og fjörlegum búningi.
Á síðunni Kennarinn.is er hægt að fá skilningshlustunarpakka fyrir leikritið Litla Gula Hænan í útfærslu Leikhópsins Lottu.

Smelltu hér til að sækja pakkann.