Hafa samband

Fjármálaleikar 2020

Vilt þú kanna fjármálalæsið þitt og setja þig í spor keppenda í Fjármálaleikum grunnskóla?

Nú eru Fjármálaleikarnir opnir fyrir alla – skráðu þig í þinn uppáhaldsskóla og svaraðu fjölbreyttum spurningum um gott fjármálalæsi.
Það þarf að eiga facebook aðgang til að geta skráð sig inn.

Smelltu hér til að prófa fjármálaleikana 2020