Menntarúv 13 – 16 ára
Menntarúv er gagnagrunnur rúv af sjónvarpsefni sem er gagnlegt fyrir börn að horfa á til að læra nýja hluti og hafa gaman af.
Á menntarúv 13 -16 ára má finna haug af efni sem gagnast nemendum og á þessu aldursbili sem og foreldrum þeirra.
Þar má finna til dæmis: Verksmiðjan, Orðbragð, Kappsmál, Gettu Betur, Íþróttafólkið okkar og margt fleira.