Menntarúv 6 – 12 ára
Menntarúv er gagnagrunnur rúv af sjónvarpsefni sem er gagnlegt fyrir börn að horfa á til að læra nýja hluti og hafa gaman af.
Á menntarúv 6 -12 ára má finna haug af efni sem gagnast nemendum á þessu aldursbili sem og foreldrum þeirra.
Þarna má finna efni eins og Heimavistina, Ævar vísindamann, Kóðinn (saga tölvunnar), Ormagöng, Vísundur, Söguspilið og margt fleira.