Hafa samband

Tími til að lesa

SETJUM HEIMSMET Í LESTRI

VERTU MEÐ Í LANDSLIÐINU

Í tilefni af því að nú erum við mörg heima, og vantar eitthvað gefandi til að nýta tímann í, ætlum við að sameinast í einu liði, landsliðinu í lestri, og setja heimsmet í lesnum mínútum á einum mánuði.

Allir sem lesa geta verið með. Þú þarft bara að skrá mínúturnar sem þú lest á síðunni timitiladlesa.is og hún reiknar út hvað allir eru búnir að lesa samtals.

Smelltu hér til að heimasækja síðuna og skrá tímann þinn.