Box Island
Box Island er app sem kennir grunninn í forritun. Krakkar þurfa að reyna á rökhugsun með aðstoð algóriðma, aðgerða, endurtekninga og mynsturs þekkingar þegar þau leysa hinu ýmsu þrautir sem eru í boði í appinu.
Appið er í boði bæði á android og iOS