Stormsker – Upplestur
Ópus er bara venjulegur 12 ára drengur en dag nokkurn fýkur hitabeltisfiðrildi inn um glugga heima hjá honum. Svona fiðrildi er hvergi að finna á eyjunni hans. Ópus er furðu lostinn og ekki skánar það þegar óvæntur gestur kemur að leita að fiðrildinu.
Höfundur: Birkir Blær Ingólfsson
Lesarar: Birkir Blær Ingólfsson og Vala Kristín Eiríksdóttir
Tónlist: Örn Ýmir Arason
Kápuhönnun: Emilía Erla Ragnarsdóttir
Bókin hlaut Íslensku barnabókarverðlaunin 2018
Útgefandi: Vaka-Helgafell 2018
Birkir Blær Ingólfsson les eigin sögu, sem fékk Íslensku barnabókaverðlaunin 2018.